top of page
Um mig
Elsa María heiti ég og er 33 ára, gift tveggja barna móðir. Við fjölskyldan búum í Seljahverfinu.
Síðan ég man eftir mér hef ég haft miklinn áhuga á ljósmyndun en
eftir að ég eignaðist börnin mín hefur ástríðan og áhuginn bara aukist.
Ég útskrifaðist sem ljósmyndari frá Tækniskólanum í Reykjavík í maí 2018.
Ég sérhæfi mig í barna- og fjölskylduljósmyndun en tek einnig nýburamyndir og hef tekið að mér að mynda stóra viðburði eins og brúðkaup, árshátíðir og útskriftir.
bottom of page