Verðskrá

Hægt er að panta myndatöku í gegnum mailið empeturs@gmail.com eða í gegnum messenger í horninu. Svara pöntunum og fyrirspurnum eins fljótt og hægt er. 

Barna- og fjölskyldumyndatökur

Pakki A - 3 fullunnar myndir afhentar - 17.000 kr.-

Pakki B - 5 fullunnar myndir afhentar - 22.000 kr.-

Pakki C - 10 fullunnar myndir afhentar - 33.000 kr - 

Fermingarmyndataka

Pakki A - 3 fullunnar myndir afhentar - 17.000 kr.-

Pakki B - 5 fullunnar myndir afhentar - 22.000 kr.-

Pakki C - 10 fullunnar myndir afhentar - 33.000 kr - 

Meðgöngumyndataka

Pakki A - 5 fullunnar myndir afhentar - 22.000 kr.-

Pakki B - 10 fullunnar myndir afhentar - 33.000 kr.-

Pakki C - 5 myndir úr meðgöngumyndatöku og 5 myndir úr nýburatöku  - 48.000 kr-

Nýburamyndataka 

Pakki A - 5 fullunnar myndir afhentar - 29.000 kr.-

Pakki B - 10 fullunnar myndir afhentar - 38.000 kr.-

ATH! æskilegt er að þessi taka fari fram á fyrstu 2 vikum í lífi barnsins.

Mánaðarleg myndataka 1

Barnið kemur í myndatöku í hverjum mánuði fyrsta árið. Móðir getur komið í meðgöngumyndatöku á meðgöngu (vika 32-37). Ég ráðlegg foreldrum að koma í nýburamyndatökuna á fyrstu 4-12 dögum eftir að barnið kemur í heiminn. Í hvert skipti eru teknar nokkrar myndir og foreldrar velja 2 myndir sem það fær svo afhentar fullunnar.  Hver myndataka er 20-30 mín. Í 1 árs afmælisgjöf fá svo forelrar að velja sér eina mynd úr tökunum sem stækkuð er upp.  - 2 myndir - 9.000 krónur (hvert skipti)
 

Mánaðarmyndataka 2

Komið er með barnið á 3 mánaðafresti (nýburataka+3+6+12 mánaða) Hver myndataka er ca 20-30 mín og fá foreldrar að velja 4 myndir úr hverri töku.  - 4 myndir - 12.000 kr.- (hvert skipti)

Heima
Myndataka sem fer fram á heimili kúnnans. Skemmtileg og falleg myndataka í ykkar pesrónulega umhverfi. 

Pakki A - 3 fullunnar myndir afhentar - 17.000 kr.-

Pakki B - 5 fullunnar myndir afhentar - 22.000 kr.-

Pakki C - 10 fullunnar myndir afhentar - 33.000 kr - 

Brúðkaup

Pakki A - Athöfn (25 myndir) - 40.000 kr.- 

Pakki B - Myndataka (20 myndir) - 65.000 kr.-

Pakki C - Athöfn + myndataka (45 myndir) - 90.000 kr - 

Pakki D - Undirbúningur + athöfn + myndataka  (65 myndir) - 130.000kr-

Geri tilboð fyrir stærri hópa

Hægt er að panta auka myndir. Hver auka mynd kostar 2000kr. 
Vinsamlegast athugið að 7 dögum eftir að myndir eru afhentar er öðrum myndum eytt og þá er ekki hægt að panta fleiri myndir úr tökunni. Það er ekki hægt undir neinum kringumstæðum að  fá óunnar myndir eða hráfæla í fullri upplausn.

Afhending mynda er 2-3 vikum eftir að myndir eru valdar.

Thanks! Message sent.